Skip to Content

Forsíða heimasíðu Guðna Th. Jóhannessonar

Á þessari heimasíðu má finna upplýsingar um rannsóknir mínar og kennslu á háskólastigi. Árin 2013-2016 kenndi ég við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands en var kjörinn forseti Íslands 25. júní 2016 og tók við embætti 1. ágúst það ár. Árin 2010-2012 stundaði ég ritstörf á eigin vegum í ágætu skjóli ReykjavíkurAkademíunnar og árin 2007-2010 var ég lektor við lagadeild og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna hér.

 Drupal vefsíða: Emstrur