Skip to Content

Íslandssaga eftir 1815 (2007)

05.60.17 . Íslandssaga eftir 1815

Veturinn 2006-2007 var skipulagi kjarnanámskeiða í sagnfræði breytt nokkuð. Skiptingin í Íslands- og Norðurlandasögu I-IV annars vegar og Mannkynssögu I-IV hins vegar hvarf og í staðinn komu færri námskeið sem náðu þá yfir lengri tímaskeið. Um leið var ekki ætlunin að reyna að segja eitthvað frá öllu, eins og vildi jafnvel vera raunin með þessi kjarnanámskeið.

Þetta námskeið kenndi ég með Guðmundi Jónssyni, umsjónarmanni þess, og Guðmundi Hálfdanarsyni. Námskeiðslýsingin sýnir verkaskiptinguna.



Drupal vefsíða: Emstrur