Skip to Content

Leiðréttingar

Ein villa á síðu heldur skapinu blíðu...

Í Kastljóssviðtali í febrúar 2000 hélt Kári Stefánsson því fram að í bókinni mætti finna að meðaltali eina villu á síðu, a.m.k. á fyrstu hundrað síðunum. Þessu mótmælti ég auðvitað og má rökin finna hér. Hitt verður að viðurkennast, eins og ritdómarar bentu t.d. á, að bókin var unnin í hraði og þá er hætt við að villur slæðist inn. Mig vantaði líka staðgóða fræðaþekkingu á efninu. Þannig má líka viðurkenna að væru litningar mannsins eins margir og ég slysaðist til að segja á einum stað værum við heldur betur öðruvísi en við erum, eða ekki til.Drupal vefsíða: Emstrur