Skip to Content

NAFHA (frá 2004)

NAFHA (North Atlantic Fisheries History Association)

Fræðafólk frá Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku á aðild að þessum samtökum. Fyrir Íslands hönd var Jón Þ. Þór þar lengi prímusmótor. Samtökin hafa staðið að ráðstefnum víðs vegar við strendur Norður-Atlantshafs og hef ég sótt margar þeirra, kynnt landhelgisrannóknir mínar og notið góðs af kynnum við kollega sem sinna svipuðum störfum. Kafla um Ísland, Færeyjar og Grænland á ég í öðru bindi um sameiginlega sögu lananna við Norður-Atlantshafs sem senn kemur út á vegum NAFHA.

 



Drupal vefsíða: Emstrur