Skip to Content

NORCENCOWAR (frá 2008)

NORCENCOWAR (The Nordic and North/Central European Network of Cold War Researchers)

Nánari upplýsingar um þetta viðamikla rannsóknarverkefni má finna hér. Innan vébanda þess hef ég flutt erindi um innra öryggi á Íslandi, símahleranir og loftvarnir í kalda stríðinu. Síðasta ráðstefnan var haldin í Reykjavík í september 2011. Óvíst er um útgáfu rannsóknarniðurstaðna þegar þetta er skrifað (sept. 2011).Drupal vefsíða: Emstrur