Skip to Content

Ummæli

"Harðsnúið fræðirit"

Mér vitanlega hefur aðeins einn dómur birst um þetta verk, stutt ritfregn Guðmundar J. Guðmundssonar sagnfræðings í hausthefti Sögu árið 2007. Tók hann þar fyrir Sympathy and Self-Interest auk Þorskastríðanna þriggja, annarrar bókar minnar um landhelgismál og þorskastríð. Kallaði Guðmundur verkið "harðsnúið fræðirit" og sagði í lokaorðum: "Sympathy and Self-Interest er á köflum bráðskemmtileg bók en þó fyrst og fremst forvitnilegt og gagnlegt fræðirit sem mér býður í grun að sé í alltof fárra höndum hérlendis."



Drupal vefsíða: Emstrur