Skip to Content

Viðtal um sagnfræði

Hér má horfa á viðtal við mig um sagnfræði, fréttamennsku og sitthvað sem tveir nemendur í Borgarholtsskóla, Vigdís Erla Guttormsdóttir og Hjörtur Freyr Jónsson, tóku við mig 8. febrúar 2012. Þetta var forsendan eins og þau lýstu henni:

Við erum í áfanga sem heitir MHS 304 (Miðlun í fræðilegu ljósi) sem byggist á því að við erum að rannsaka allskonar fræðigreinar í gegnum miðlun. Okkar hópur fékk sagnfræði sem viðfangsefni, verkefnið felur í sér að safna heimildum í ritgerð og taka viðtal við sérfræðing í sagnfræði, taka það upp og búa til stutt myndband. Allt þetta fer inn á vefsíðu sem við hönnum líka og höldum kynningu fyrir bekkinn að lokum.


Drupal vefsíða: Emstrur