Skip to Content

Nýjar heimildir um bankahrunið

Við Hannes Hólmsteinn Gissurarson héldum erindi á fundi á vegnum Félags stjórnmálafræðinga og RNH á miðvikudaginn var, 14. janúar. Eiríkur Bergmann brást við erindum okkar. Fundurinn var fjölsóttur og líka skemmtilegur, þótt ég segi sjálfur frá. Viðskiptablaðið tók hann upp og má því njóta hans hér. Frétt blaðsins má líka lesa hér. Ýmsir fjölmiðlar gátu líka fundarins, t.d. MorgunblaðiðRíkisútvarpið og Kjarninn sem kom með eftirtektarverðan vinkil á framsögu Hannesar. Svo sagði RNH líka frá fundi sínum og Styrmir Gunnarsson vakti athygli á bók sinni, Umsátrið, í tengslum við fregnir af fundinum.

 
Share this


Drupal vefsíða: Emstrur