Skip to Content

Sagan á tímum útrásarinnar

Út er komin bókin Gambling Debtí ritstjórn Gísla Pálssonar og E. Pauls Durrenberger. Í henni er safn merkra greina um hrunið á Íslandi, aðdraganda þess og afleiðingar. Ég á líka grein þarna. Karl Th. Birgisson rakti efni hennar í Herðubreið fyrir skemmstu og í dag, 12. jan. var rætt við mig um inntak hennar í Speglinum á RÚV. Það viðtal má hlusta á hér.

Skopteikningin er úr New Yorker, júlíheftinu 2014.

Share this


Drupal vefsíða: Emstrur