Skip to Content

"Úti í móa", Fréttablaðið 5. júlí 2011

Geir H. Haarde bar ekki ábyrgð á hruninu í allri sinni mynd, og allra síst bar hann lagalega ábyrgð. Það er a.m.k. mat mitt, byggt á því að hafa legið í nær hálft ár yfir heimildum um ekkert annað en aðdraganda hrunsins, og reynt að lúslesa Rannsóknarskýrsluna miklu. Þar að auki er mér hlýtt til Geirs, þótt okkar kynni séu fráleitt mikil. Ég skil hans afstöðu í málsvörn sinni fyrir Landsdómi og "dómi sögunnar". En öllu má samt ofgera. Um það snýst þessi litla grein.Drupal vefsíða: Emstrur