Skip to Content

"Þorskastríð og hvernig á að vinna þau", Morgunblaðið 30. mars 2003

Í þessari grein eru raktar þær áætlanir breska sjóhersins að fara í hart við Íslendinga í þorskastríðunum á áttunda áratugnum, fengist til þess pólitískt leyfi. Vissulega létu Bretar vel finna fyrir sér, bæði á herskipum og dráttarbátum, en staðreyndin er þó sú að hefði valdið og mátturinn fengið að ráða, án þess að hömlur hefðu nokuð að segja, hefðu breski sjóherinn gert út af við varðskipaflotann íslenska á nokkrum dögum.Drupal vefsíða: Emstrur