Skip to Content

"Bylting á Bessastöðum. Embætti forseta Íslands í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar" (2010)

„Bylting á Bessastöðum. Embætti forseta Íslands í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar“. Skírnir 184. ár (vor 2010), bls. 61-99.

Í þessari grein eru raktar þær breytingar sem höfðu orðið á embætti forseta Íslands í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar (og orðið valdatíð var notað af ráðnum hug). Sumar urðu út af breyttum tíðaranda, aðrar einöngu fyrir tilstilli hans. Að mörgu leyti er ég ekki aðdáandi Ólafs Ragnars á forsetastóli. Engu þarf ég þó að kvarta undan í persónulegum samskiptum við hann og maðurinn er auðvitað hamhleypa til vinnu, fullur eldmóðs og dugnaðar, kapps og metnaðar. Það hlýtur að teljast kostur hans - og galli.

Stuttar fréttir Pressunnar sem byggjast á greininni má finna hér og hér.



Drupal vefsíða: Emstrur