Skip to Content

"Goðsagnir þorskastríðanna", Fréttablaðið 16. febrúar 2011

Í þessari grein er áfram glímt við goðsagnir þorskastríðanna. Óhætt er að segja að hún hafi vakið mikla athygli og viðbrögð, a.m.k. í þeim skammtímaleik sem dægarmálaumræðan getur verið og er því vísað hér til endursagnar Egils Helgasonar. Við hana voru gerðar ýmsar athugasemdir með og á móti en því miður (eða sem betur fer) hafa þær ekki lifað af endurskipulagningu á vef Eyjunnar.Drupal vefsíða: Emstrur