Skip to Content

Hrun háskólanna, hrun hagfræðinnar, hrun kenninganna (2014)

Á Þjóðarspegli 2014 flutti ég þetta erindi og einblíndi á "hrun hagfræðinnar", ef svo má að orði komast, með þekkta hagfræðinga á fremsta bekk. Allt fór það nú samt vel. Ágrip erindisins má sjá hér, glærur hér og svo tók Dagur Gunnarsson viðtal fyrir RÚV sem má hlusta á hér. Gamla grein mína um efnið frá því ég var í HR sællar minningar, og dálitla umfjöllun, má sjá hér.Drupal vefsíða: Emstrur