Skip to Content

"More Truthful History, Please", Iceland Review / Atlantica May/June 2013

Í þessari stuttu grein er vakið máls á þeirri staðreynd að margir, ekki síst málsmetandi áhrifamenn, segja Íslandssöguna eins og þeir vilja að hún eigi að vera - sameinandi saga um hetjudáðir heimamanna andspænis óblíðum náttúruöflum og jafnvel enn óblíðari útlendingum. Sitthvað má hins vegar við það að athuga, og það ætti beinlínis að vera skylda sagnfræðinga og annarra sem helga sig rannsóknum á liðinni tíð að gera það. Sagan er allt of mikilvæg til þess að valdhafarnir segi hana einir almenningi. 



Drupal vefsíða: Emstrur