Skip to Content

"Sjálfsblekking neikvæðninnar". Háskóla Íslands, 5. sept 2014

Sigurður Gylfi Magnússon stakk upp á því við mig í vor að í vetur yrði semínar hvern föstudag í HÍ þar sem áhugasamir gætu kynnt rannsóknir sínar á óformlegan hátt fyrir gestum sem mættu gjarnan mæta með nestið sitt og taka svo þátt í óformlegum umræðum. Ég reið á vaðið og flutti erindið ""Sjálfsblekking neikvæðninnar." Samskipti valdhafa, fræðimanna og almennings um túlkun sögunnar."Drupal vefsíða: Emstrur