Skip to Content

""Við semjum ekki við Breta, við sigrum þá"", Stríðið um miðin 4. sept. 2008

Grein þessi birtist í sérblaðinu "Stríðið um miðin" sem fylgdi Morgunblaðinu 4. sept. 2008, í tilefni þess að þá var hálf öld liðin síðan vinstri stjórn Hermanns Jónassonar, með Lúðvík Jósepsson í stóli sjávarútvegsráðherra, færði fiskveiðilögsöguna út í 12 mílur. Greinina og kálfinn allan má lesa hér. Einnig má benda á fyrri kálf, þegar þess var minnst árið 2006 að 30 ár voru liðin frá lokum síðasta þorskastríðsins, og allar þær deilur sem hann olli. Þær er að finna hér.Drupal vefsíða: Emstrur